Paroles de Lágnætti

Sólstafir
Hvar ertu nú? Ég finn þig ekki hér.
Ég sit við síðu þér, hitinn enginn er.
En allt mun skilja við, dauðans hinsta sið.
Ég særði þig og sveik, í mínum ljóta leik.
Verðið er svo hátt, með hjartað upp á gátt.
Hið beiska heiftarþel, mig sjálfan ávallt kvel.
Í dauðans grimmu kló, á strenginn sorgin hjó.
Nú þegar sakna þín og kveð þig ástin mín.
Ég reyni að standa beinn, en veit ég enda einn.
Því að hatrið svarta í hjörtunum er drottinn vor
Lífsins forði fallinn er í dá.
Uppgjöfin alegr, baráttan dó, á hnjánum krýp ég nú.
Á hnífsblaði dansa valtur og sár.
InterprèteSólstafir
Paroles ajoutées par nos membresParoles ajoutées par nos membres